ÞakCo
Hér finnur þú greinar sem taka fyrir ýmsa mismunandi þætti byggingagerðar og fróðleik hvað þá varðar.
7. mars 2025
Ætlar þú í framkvæmdir í sumar? Þá verður þú að lesa þetta.
Þó kaldir vindar blási þá er óheyrilega stutt í sumarið, sem betur fer. Margir velja sumarið til að fara í framkvæmdir af augljósum ástæðum, en mikilvægt er að undirbúa sumarframkvæmdirnar vel. Ef undirbúningurinn er góður er lítið mál að láta allt ganga smurt fyrir sig og auðvitað mun einfaldara að finna sér fagfólk í verkið.