ÞakCo þakpappi hefur það mikilvæga verkefni að láta þök á Íslandi gegna sínu nauðsynlega hlutverki við oft þær erfiðu og óblíðu aðstæður sem Íslensk veðrátta býður upp á.

Við það verkefni höfum við einstakann hóp af sérfræðingum í sínu sviði sem sjá til þess að þegar þú velur Þakco þá ertu ekki aðeins með áratuga sérfræðiþekkingu heldur notumst við aðeins við bestu mögulegu efni sem eru í boði.

 

Sika Shield Tækniupplýsingar

Sika e65 MF Yfirlag (4mm)

Sika e65 S    Undirlag (4mm)

sikashield-e65-mgfr4mm-data sheet

 

Hvað er SBS Þakpappi

SBS (Styrene-Butadiene-Styrene) er sérstök blanda af tjöru, gúmmí og fylliefnum.

Þetta þak kerfi er ótrúlega sveigjanlegt og virkilega endingargott undir erfiðustu aðstæðum.

Efnin sem við notum hjá Þakco eru frá Sika Switzerland sem er rótgróið fyrirtæki stofnað árið 1910, þeirra vörur eru með hæstu gæðastaðla og vottanir og er þekkt fyrir hágæða vörur.

Það er vinsælt val fyrir flöt og lág hallandi þök af mörgum ástæðum, Teygjanleikinn og styrkur í miklu frosti,  það er ónæmari fyrir hita og hitabreytingum og hefur einstaka  vörn gegn útfjólubláum geislum miðað við aðrar tegundir af dúkum.

SBS kerfi eru einnig auðveldari í uppsetningu og hægt er að nota þau á fjölbreyttari undirlag en hefðbundið efni.

SBS breyttur þakpappi  býður upp á frábæra frammistöðu, langlífi og orkunýtni í samanburði við aðrar flatar þakvörur.

 

Hvenær á að velja þakppappa

Halli þaks

Þegar það kemur að vali efna á þök eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga:

Hvað er mikill halli

Samkvæmt HMS (Húsnæðis og mannvirkjastofnun) þarf halli á þaki að vera 14 gráður ef það á að fara járn á þak.

Þök undir 14 gráðum eiga að vera með dúk samkvæmt reglugerð

Hins vegar ef þak er með járn á sér fyrir er það undir eiganda að ákveða.

Staðsetning

Ef þú býrð við sjó til að mynda væri þakpappinn með endinguna þakpappi er með verulega vatnsmótsstöðu og má liggja á honum vatn og snjór linnulaust án þess að hann missi eiginleika sína.

Viðhald

Það sem við erum einnig að huga út í þegar það kemur að velja efni er viðhald í þakpappa frá Sika hjá Þakco er í hæsta gæðaflokki og er hann staðlaður í  yfir 20 ár frá framleiðanda án alls viðhalds.

Veldu rétt

Þegar þú ert að velja efni á þök þá er byggingarreglugerð uppfærð vegna vandkvæða frá fyrri reynslu annara manna, við mælum með að taka það í reikninginn.

Við höfum fagmenn í hverju horni sem geta svarað öllum þínum spurningum ef það er eitthvað við getum aðstoðað með.