ÞakCo
bg

ÞakCo

Klæðningaverkefni

Skoðaðu nýleg klæðningaverkefni sem við höfum unnið að

bg

Skál

Við tókum að okkur umfangsmikla vinnu við ytra byrði hússins. Verkefnið fól í sér einangrun og uppsetningu á ál undirkerfi fyrir veggklæðningu ásamt ísetningu nýrra glugga. Endanleg klæðning á veggjum var blanda af vönduðum VROCK-plötum og hitameðhöndlaðri furu, sem saman skapa bæði sterka vörn gegn veðri og fallegt útlit. Þá sáum við einnig um að reisa þakið frá grunni. Þakklæðningin var kláruð með ál bárujárni sem tryggir léttleika, langan endingartíma og lágmarks viðhald.

Unnið fyrir Skál

01.06.2024 - 01.12.2024

robot