Þakco tekur einnig að sér aðra verkþætti fyrir nýbyggingar íbúða- og atvinnuhúsnæðis.

Lið okkar samanstendur af full mentuðum iðnaðarmönnum og nemum áralanga reynslu, starfsmenn okkar leggja allann sinn metnað í að skila framúrskarandi verki.

Við leggjum áherslu á smáatriði, góð samskipti og hraðann til að klára verkefni á réttum tíma og innan fjárhagsáætlunar.

Hvort sem þú ert í endurnýjun eða stærra byggingarverkefnum, þá höfum við þekkinguna og metnaðinn til að hjálpa þér.

Við vinnum með viðskiptavinum okkar til að veita einstaka þarfir þeirra og sýn.

Þakka þér fyrir að taka tíma til að skoða okkur og ef það er eitthvað sem við getum hjálpað með ekki hika við að heyra í okkur.

Starfsfólk